Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Mannverk með ISO 9001 vottun

BSI-Assurance-Mark-ISO-9001-2015-KEYB Svart_small

Mannverk hefur fengið ISO 9001:2015 vottun á gæðastjórnunarkerfið sitt hjá BSI á Íslandi. Heiðurinn á frábært starfsfólk Mannverks sem er ávallt tilbúið að leggja sitt að mörkum til að gera […]

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Áætlað er að íbúðir verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2016.

Til hamingju með opnun á Miðgarði Centerhotel

interior_date_2015_10_20_minni

Mannverk óskar CenterHotel Miðgarður til hamingju með opnunina. Hótelið Miðgarður er sjötta hótelið í CenterHotels keðjunni sem er fjölskyldurekin hótelkeðja til 20 ára og rekur 6 hótel og þrjá veitingastaði […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Fyrsta vistvottaða húsið á Íslandi

visthus

Mannverk reisir fyrsta vistvottaða íbúðarhúsið á Íslandi við Brekkugötu 2 í Garðabæ. Húseigendur hafði lengi dreymt um að byggja vistvænt hús á Íslandi sem væri vottað af þriðja aðila. Svanurinn […]

Mannverk byggir nýjan Waldorfskóla

waldorf

Waldorfskólinn Sólstafir hefur samið við Mannverk um byggingu á nýjum skóla að Sóltúni 6 í Reykjavik. Skólinn er sjálfstætt starfandi og byggir á Waldorfstefnunni sem miðar að því að laða […]