Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Fyrsta vistvottaða húsið á Íslandi

visthus

Mannverk reisir fyrsta vistvottaða íbúðarhúsið á Íslandi við Brekkugötu 2 í Garðabæ. Húseigendur hafði lengi dreymt um að byggja vistvænt hús á Íslandi sem væri vottað af þriðja aðila. Svanurinn […]

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Áætlað er að íbúðir verði tilbúnar til afhendingar sumarið 2016.

Mannverk fær viðurkenningu

Umhverfisvidurkenning2015

Mannverk ásamt hönnuðum Þorrasala 17, Teiknistofa Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf, fengu á dögunum viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingarsvæði. Slík viðurkenning er mikil […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Hótelíbúðir við Vatnsstíg

Vatnsstigur_2

Mannverk hefur fest kaup á húsnæði við Vatnsstíg 11 í Reykjavík. Til stendur að gera endurbætur á húsnæðinu, bæta við íbúðum og opna nýtt íbúðahótel undir heitinu Reykjavík Apartments. Í […]

Mannverk byggir nýjan Waldorfskóla

waldorf

Waldorfskólinn Sólstafir hefur samið við Mannverk um byggingu á nýjum skóla að Sóltúni 6 í Reykjavik. Skólinn er sjálfstætt starfandi og byggir á Waldorfstefnunni sem miðar að því að laða […]