Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Uppbygging við Sléttuveg

Meðfylgjandi mynd var tekin við undirskrift verksamnings milli Sjómannadagsráðs og Mannverks um byggingu á nýju hjúkrunarheimili Hrafnistu að Sléttuvegi. Mannverk átti lægsta tilboð í uppsteypu og utanhússfrágang en um er […]

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Örfáar íbúðir óseldar.

Mannverk með ISO 9001 vottun

Mannverk hefur fengið ISO 9001:2015 vottun á gæðastjórnunarkerfið sitt hjá BSI á Íslandi. Heiðurinn á frábært starfsfólk Mannverks sem er ávallt tilbúið að leggja sitt að mörkum til að gera […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi

Tímamót urðu í íslenskri byggingarsögu í dag þegar Umhverfisstofnun veitti Mannverki Svansvottun fyrir byggingu á Visthúsinu Brekkugötu 2 í Garðabæ en um er að ræða fyrsta umhverfisvottaða húsið á Íslandi. […]

Uppsteypa að Dalsbraut í Njarðvík

Mannverk hefur gert samning um byggingu á 74 íbúðum að Dalsbraut 3-5 og 4-6 í Njarðvík. Áætlað er að hefja strax uppsteypu á fyrsta áfanga sem eru 22 íbúðir og […]