Almennt

Mannverk ehf var stofnað á vordögum árið 2012 og í dag starfa hjá okkur yfir tuttugu framúrskarandi starfsmenn og fjölmargir aðilar í undirverktöku. Við sérhæfum okkur í byggingastjórnun, þróunarverkefnum, stýriverktöku, stjórnun verkefna og hönnunar ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf.
Við leggjum áherslu á faglega stýringu verkefna, gæði og fallega hönnun. Eins leggjum við metnað okkar í að veita persónulega þjónustu við viðskiptavini okkar og samstarf á öllum stigum verkefna.

Skrifstofa Mannverks er að Hlíðasmára 12 í Kópavogi. Sími 519-7100.

Starfsmenn Mannverks

 • ATLI MÁR ÁGÚSTSSON

  Rafmagnstæknifr.(Electrical Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S:519 7110. GSM: 771 1110

 • AUÐUR STEINARSDÓTTIR

  M.Sc. Alþjóðaviðskipti (MiF)/ Fjármálastjóri/Financial Manager
  S: 519 7122. GSM: 7711122

 • BALDUR MÁR VILHJÁLMSSON

  Rafmagnstæknifr.(Electrical Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 519 7123 GSM: 771 1123

 • BJÖRN KARLSSON

  Byggingarfræðingur (Constructing Arch). Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 519 7118. GSM: 7711118

 • EMIL ANTON SVEINSSON

  Kranabílstjóri o fl. (Meirapróf, krana- og vinnuvélapróf)
  GSM: 771 1111

 • GUÐVEIG JÓNA HILMARSDÓTTIR

  Bókari / Certified accountant
  S: 519 7114

 • HALLDÓR GUNNLAUGSSON

  Húsasmíðameistar (Master Carpenter) Byggingastjóri/Construction Manager
  GSM: 771 1102

 • HILDUR M. NIELSEN

  Verkfræðingur (M.Sc Eng) Verkefnastjóri /Project Manager
  S: 519 7108. GSM: 771 1108

 • HJALTI GYLFASON

  Verkfræðingur (M.Sc Eng) Framkvæmdastjóri / CEO
  S: 519 7102. GSM: 771 1100

 • HJALTI ÞÓR PÁLMASON

  B.Sc. Iðnaðarverkfræði (B.Sc.Eng) Framkvæmdastjóri framkvæmda
  S: 519 7105. GSM: 771 1105

 • INGVAR ÁRNASON

  B.Sc. Byggingarverkfræði (B.Sc.Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 519 7116. GSM: 771 1116

 • JÓNAS MÁR GUNNARSSON

  Verkfræðingur (M.Sc Eng) Framkvæmdastjóri / CEO
  S: 519-7101. GSM: 771-1101

 • KRISTJANA SIGURÐARDÓTTIR

  Markaðs- og viðskiptastjóri (MBA) Business Manager
  S: 519 7115. GSM: 771 1115

 • LEIFUR STEFÁNSSON

  Byggingarfræðingur (Constructing Arch) Verkefnastjóri öryggismála/Project Manager
  GSM: 771 1120

 • LAUFEY GUNNÞÓRSDÓTTIR

  Vélaverkfræðingur (M.Sc.Mechanical Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 519 7112. GSM: 771 1112

 • MAGNÚS KARL GYLFASON

  Verkfræðingur (M.Sc Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 519 7117. GSM: 771 1117

 • PÁLL GAUTI PÁLSSON

  Byggingartæknifr.(Civil Eng) Verkefnastjóri/Project Manager
  S: 517 7107. GSM: 771 1107

 • PÁLL KJARTANSSON

  Byggingartæknifr (Civil Eng) Verkefnastjóri/ Project Manager
  771 1121 / 519 7121

 • RAGNHILDUR HELGADÓTTIR

  M.Sc Stjórnun og stefnumótun (MS Strategic Management) Gæðastjóri/Quality Manager
  S: 519 7104. GSM: 771 1104

 • SIGRÍÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR

  M.Sc. Stjórnun ferðamála/Þjónustufulltr. /Service represtentative
  S: 519 7100. GSM: 771 1113

 • STIG RASMUSSEN

  Byggingatæknifr. (Civil Eng) Byggingastjóri/Construction Manager
  GSM: 771 1119

STEFNUMÁL

Stefna Mannverks er að:

 • vera fyrsta val viðskiptavina þegar kemur að byggingu og þróun verkefna
 • vera framsækið fyrirtæki og ábyrgur aðili í byggingarframkvæmdum
 • öll verkefni séu unnin af fagmennsku og heiðarleika
 • efla vitund um öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismál í öllum verkefnum Mannverks
 • skapa vinnuumhverfi sem er í senn skemmtilegt, faglegt og hvetjandi
 • viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild

Öryggismál

Eitt af markmiðum okkar hjá Mannverk er að gera fyrirtækið að öruggum og slysalausum vinnustað þar sem öryggi og heilsa starfsmanna er alltaf sett í forgang. Sama gildir um þá vinnustaði þar sem unnið er að verkum fyrir Mannverk af öðrum en starfsmönnum fyrirtækisins. Í allri starfsemi okkar eru markmið í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum skýr:

 • Að tryggja öryggi starfsmanna okkar og verktaka
 • Að vernda umhverfið
 • Að vera slysalaust fyrirtæki

Við viljum heyra frá þér

Ábendingar þínar skipta okkur máli og við höldum utan um þær í ábendingakerfinu okkar.

Senda ábendingu