Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur.

Byggingu á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg lokið

Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi var vígt föstudaginn 28. febrúar sl. Mannverk sá um uppsteypu og utanhússfrágang á nýju hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg en um er að ræða […]

Holtsvegur 37-39

Holtsvegur 37-39 er fjölbýlishús á fallegum útsýnisstað í skjólsælum suðurhliðum Urriðaholts í Garðabæ. Um er að ræða vandaðar íbúðir í lyftuhúsi ásamt stæði í lokuðum bílakjallara. Auk þess eru penthouse-íbúðir á 5.hæð. Örfáar íbúðir óseldar.

Mannverk með ISO 9001 vottun

Mannverk hefur fengið ISO 9001:2015 vottun á gæðastjórnunarkerfið sitt hjá BSI á Íslandi. Heiðurinn á frábært starfsfólk Mannverks sem er ávallt tilbúið að leggja sitt að mörkum til að gera […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Mannverk byggir vistvænt

Á nýrri heimasíðu Svansins má lesa reynslusögu Mannverks varðandi byggingu á fyrsta Svansvottaða húsinu á Íslandi. Sjá hér

Bæklingur um Mannverk

Mannverk hefur tekið saman bækling um helstu verkefni sín og starfsemi. Þar er einnig að finna upplýsingar um undirverktaka okkar og birgja. Við þökkum þeim fyrir farsæl samstarf á undanförnum […]