Waldorfskólinn Sólstafir stækkar

Framkvæmdir ganga vel við Waldofskólann Sólstafi að Sóltúni 6. Skólinn er byggður úr vistvænu byggingarefni sem samanstendur af sérhönnuðum krosslímdum timbureiningum frá Element. Aðlhönnuðir: Basalt Arkitektar.

Við erum Mannverk

Grundvöllur Mannverks byggir á frábæru starfsfólki og gæfuríku samstarfi við samstarfsaðila. Með ykkur höfum við getað gert hugsjón okkar um gæði og faglega hönnun að veruleika. Við tökum bjartsýn á móti árinu 2019 og hlökkum til framtíðarinnar.
Í meðfylgjandi bækling má sjá verkefnin okkar, starfsfólk, áherslur í starfi og samstarfsaðila.
Bæklingur um Mannverk