PÓSTHÚSSTRÆTI 5
Framkvæmdir eru í fullum gangi við Pósthússtræti 5 í Reykjanesbæ. Í fyrsta áfanga verður reist 9.hæða bygging með 34 íbúðum í lyftuhúsi sem stendur á fallegum stað við sjóinn. Áætluð verklok eru síðsumars 2020. Sjá nánar sölusíðu hér.

Fjöldi íbúða: 34
Verklok: 2020
Arkitektahönnun: Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson & félagar.
Verkefnastjóri Páll Kjartansson