Engin frávik í úttekt á ISO9001 staðli

Árleg úttekt BSI á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfi Mannverks reyndis frávikalaus árið 2023 og ber því að fagna. Mannverk var með fyrstu byggingaverktökum á Íslandi til að hljóta alþjóðlega ISO 9001 gæðavottun árið 2017. Við óskum starfsfólki Mannverks til hamingju.