SLÉTTUVEGUR 25 – REYKJAVÍK

Nýtt hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi var vígt föstudaginn 28. febrúar 2020. Mannverk sá um uppsteypu og utanhússfrágang á nýju hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg en um er að ræða 99 hjúkrunarrými fyrir aldraða. Verkkaupi er Reykjavíkurborg. Verkefnisstjóri: Páll Kjartansson.