Til hamingju með opnunina Eyja hótel!

Mannverk óskar Eyja Guldsmeden hótel til hamingju með opnunina
Eyja Guldsmeden hótel er nýtt og spennandi organic „boutique hotel“ að Brautarholti 10-14 í Reykjavík. Hótelið, sem er 65 herbergja, er rekið í samstarfi við dönsku hótelkeðjuna Guldsmeden hotels. Í þeirra anda hefur Eyja hótel sjálærni og vistvernd að leiðarljósi.

Mannverk sá um framkvæmdir á húsnæðinu.