Mikill áhugi á Pósthússtræti 5 í Reykjanesbæ

Margir lögðu leið sína á opið hús að Pósthússtæti 5 sl laugardag og fer sala íbúða vel af stað enda er um að ræða glæsilegt níu hæða fjölbýlishús á útsýnisstað. Fólk notaði tækifærið og skoðaði sýningaríbúðina, naut útsýnis frá hæstu hæðum, rölti um svæðið og spjallaði við fasteignasala. Söluaðilar eru Stuðlaberg fasteignasala og Eignamiðlun. Nánari upplýsingar má einnig sjá á söluvefnum Póshússtræti.is