Skrifstofur Mannverks flytja

Við höfum flutt höfuðstöðvar okkar í nýtt húsnæði að Hlíðasmára 12, þriðju hæð, Kópavogi. Vinnuaðstaða starfsmanna Mannverks er nú mun betri sem og aðgengi viðskiptavina að fyrirtækinu.