Mannverk fær viðurkenningu

Mannverk ásamt hönnuðum Þorrasala 17, Teiknistofa Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf, fengu á dögunum viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs fyrir frágang húss og lóðar á nýbyggingarsvæði. Slík viðurkenning er mikil hvatning fyrir Mannverk að halda áfram á sömu braut.