Mannverk byggir nýjan Waldorfskóla

Mannverk hefur lokið við framkvæmdir á nýrri byggingu fyrir Waldorfskólann að Sóltúni 6 í Reykjavik. Skólinn er sjálfstætt starfandi og byggir á Waldorfstefnunni sem miðar að því að laða fram ánægða og skapandi nemendur með frumkvæði og sjálfstæða hugsun.
Einkenni á byggingarstíl er sömuleiðis í anda stefnunna og á byggingin að gefa nemendum skapandi leik og námsumhverfi gegnum þroskaferðalag sitt frá leikskóla til loka grunnskóla.