Íbúðir afhentar nýjum eigendum

Í síðustu viku afhenti Mannverk nýjum eigendum fyrstu íbúðirnar að Lyngás 1 í Garðabæ. Í þessari viku fjölgar í þeim hóp en þá hafa 29 íbúðir verið afhentar. Um að ræða 2ja til 5 herbergja íbúðir í 3. og 4. hæða lyftuhúsi með bílakjallara.

Mannverk óskar nýjum íbúðareigendum innilega til hamingju með íbúðirnar.