WALDORFSKÓLINN SÓLSTAFIR

Mannverk hefur lokið við byggingu fyrsta áfanga á nýjum Waldorfskóla að Sóltúni 6 í Reykjavik. Áætlað er að næsti áfangi fari af stað haustið 2018. Skólinn er sjálfstætt starfandi og byggir á Waldorfstefnunni sem miðar að því að laða fram ánægða og skapandi nemendur með frumkvæði og sjálfstæða hugsun. Einkenni á byggingarstíl er í anda stefnunnar.

Arkitektahönnun: Basalt arkitektar