VATNSSTÍGUR 11 – REYKJAVÍK

Lokið er við enduruppbyggingu á húsnæðinu við Vatnsstíg 11 en húsið var endurnýjað að innan og nýtt húsnæði reist við Lindargötu 34-36. Nú hefur nýtt íbúðarhótel hafið starfsemi sína undir heitinu The Swan House – Rætur Apartments.