VATNSSTÍGUR 11 – REYKJAVÍK

Mannverk endurbyggði Vatnsstíg 11 sem íbúðarhótel í hæsta gæðaflokki ásamt því að reisa nýbyggingu á reitnum við hliðina á, að Lindargötu 34-36. Þrátt fyrir að húsnæðið hafi fengið nýtt hlutverk var á öllum stigum framkvæmdarinnar leitast við að viðhalda sögu hússins. Útkoman varð nútímalegt, heillandi og áhugavert íbúðahótel á besta stað í miðborg Reykjavíkur.

Fjöldi íbúðahótela: 44
Verklok: 2017
aðalhönnuðir: Arkþing