Endurbygging á aldargömlu húsi

Mannverk sá um endurbyggingu á um það bil aldargömul húsi að Hverfisgötu 21 sem nú hýsir íbúðahótelið Reykjavík Residence Suites. Um var að ræða afar skemmtilegt verkefni þar sem saga húsins fékk að njóta sín. Hið íslenska prentarafélag og seinna Félag bókagerðarmanna hafði aðsetur í húsinu í rúma sjö áratugi.

Íbúðarhótel
Verklok: 2013