LJÓSAKUR 2-8 – GARÐABÆR

Mannverk lauk við byggingu á 24 íbúðum að Ljósakri 2-8 í Garðabæ á vormánuðum 2013. Um er að ræða sex íbúða fjölbýlishús, þrjár íbúðir eru á hverri hæð og geymslur í kjallara. Sérinngangur er í allar íbúðir, stórar svalir og frábært útsýni.
Íbúðir voru tilbúnar til afhendingar 2013 og eru allar seldar.

Fjöldi íbúða: 24
Verklok: 2013
Arkitektahönnun: Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar