Lindargata 28-32

Mannverk þróaði og hannaði hugmyndina að baki Lindargötu 28-32 í samvinnu við Teiknistofu Arkitekta. Um er að ræða byggingu smáíbúða í miðbæ Reykjavíkur en það er í samræmi við áherslur Reykjavíkurborgar sem stefna á að fjölga smáíbúðum og þétta byggð. (Aðalskipulag).

Meðalfjöldi íbúa á íbúð (heimili) í Reykjavík hefur farið stöðugt lækkandi undanfarna áratugi. Þessi þróun kallar almennt á aukið framboð minni íbúða í fjölbýlishúsum sem liggja miðlægt í borginni en Miðborg Reykja­vík­ur og Vatns­mýr­in reynd­ust vin­sæl­ust af mögu­leg­um ný­bygg­ing­ar­svæðum í Reykja­vík í nýrri bú­setu­könn­un (sjá nánar hér).

Framkvæmdaaðili: Litlu vellir ehf