DALSBRAUT 3 og 4 – REYKJANESBÆ

Mannverk er að byggja fjölbýlishús við Dalsbraut í Reykjanesbæ. Framkvæmdum er að ljúka við Dalsbraut 4 en um er að ræða ræða þriggja hæða fjölbýlishús með 18 íbúðum. Framkvæmdum að Dalsbraut 3 er ólokið.
Íbúðir að Dalsbraut 4 verða tilbúnar til afhendingar 2019. Verkefnisstjóri er Hildur Margrét Nielsen.