BRAUTARHOLT 10-14

Mannverk sá um framkvæmdir að Brautarholti 10-14 í Reykjavík þar sem 2.100 fer­metra skrif­stofu­hús­næði var endurinnréttað með 65 hótelherbergjum ásamt móttöku og veitingasal. Hót­elið Eyja Gulds­meden opnaði á vormánuðum 2016 en um er að ræða svo­kallað líf­rænt „but­ique hotel“ sem er rekið í sam­starfi við dönsku hót­elkeðjuna Gulds­meden hotels.

Fjöldi herbergja: 65
Verklok: 2016