Laugarás Lagoon hefur nú opnað

Formleg afhending Laugarás Lagoon

Laugarás Lagoon var formlega afhent verkkaupa 13. nóvember síðastliðinn þegar Bryndís Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Laugarás Lagoon, tók við lyklavöldum úr höndum Þórunnar Arnardóttur verkefnastjóra og Jakobs Ásmundssonar staðarstjóra hjá Mannverki. Fyrsta […]

Við hönnun á Tryggvagötureit var þess gætt að raska ekki heildarsvip götumyndarinnar og að endurbygging eldri húsa og nýbyggingar haldist í hendur

Naustreitur – framkvæmdir og uppbygging á sögulegum reit

Mannverk var framkvæmdaraðili uppbyggingar á Naustreiti, einstökum borgarreit þar sem hafnarsvæði, miðbær og gamli Vesturbærinn mætast. Svæðið samanstendur af endurbyggðum húsum með vernduðum sérkennum og nýbyggingum sem fléttast saman í […]

Hver bygging á sér sögu og hvert verkefni kallar á nýjar lausnir

Fannborgarreitur í Kópavogi

Mannverk er framkvæmdaraðili Fannborgarreits í Kópavogi og byggir þar 163 íbúðir í fimm byggingum, auk húsnæðis undir verslun og þjónustu á jarðhæð. Bílastæði verða að mestu í tveggja hæða bílakjallara […]

Áfangaskil – Verne Global

Mannverk hefur í júlí 2024 lokið við nýjan 2.500m2 stækkunaráfanga á gagnaveri fyrir Verne Global í Reykjanesbæ. Verkefnið gekk mjög vel og var unnið í nánu samstarfi við eigendur. Mannverk […]