Waldorfskólinn Sólstafir stækkar

Framkvæmdir ganga vel við Waldofskólann Sólstafi að Sóltúni 6. Skólinn er byggður úr vistvænu byggingarefni sem samanstendur af sérhönnuðum krosslímdum timbureiningum frá Element. Aðlhönnuðir: Basalt Arkitektar.