VERNE GLOBAL – GAGNAVER

Mannverk vinnur að áframhaldandi stækkun á gagnaveri Verne Global að Ásbrú í Reykjanesbæ. Verne Global hefur frá árinu 2008 unnið að uppbyggingu á alþjóðlegu gagnaveri sem selur þjónustu sína til stórra fyrirtækja í Bandaríkjunum og Evrópu.