HERJÓLFSGATA 32-34 – HAFNARFJÖRÐUR

Mannverk ehf hefur nú lokið við byggingu á tveimur fjölbýlishúsum að Herjólfsgötu 32-34 í Hafnarfirði. Hvort hús er með 16 íbúðunum, alls 32 íbúðir, ásamt sameiginlegri bílageymslu. Um er að ræða 4ra hæða lyftuhús með 3ja – 4ra herbergja íbúðum.

Við hönnun og skipulag á Herjólfsgötu 32-34 var kappkostað við að láta húsin falla vel að umhverfinu, skapa aðlaðandi og heildstæða byggð. Frá öllum íbúðum er útsýni til sjávar og til norðurs er útsýni yfir friðað hraunsvæði.

Allar íbúðir að Herjólfsgötu eru seldar.

Arkitektahönnun: Hornsteinar arkitektar