GERPLUSTRÆTI – MOSFELLSBÆ

Framkvæmdir við Gerplustræti eru á lokametrunum. Um er að ræða 40 íbúða lyftuhús sem stendur ofarlega í Helgafellslandinu og er með glæsilegu útsýni til suðurs og vesturs. Íbúðirnar eru tveggja til fimm herbergja og flestar með sérinngangi frá svalagangi. Birt stærð þeirra er 60-145 fm. Íbúðunum fylgja svalir en á jarðhæð sérafnotareitur.
Íbúðirnar eru allar seldar.

Arkitektahönnun: Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson & félagar.