BRAUTARHOLT 10-14

Framkvæmdir að Brautarholti 10-14 í Reykjavík er lokið en húsnæðinu hefur verið breytt í hótel. Hót­elið opnaði á vormánuðum 2016 en um er að ræða svo­kallað líf­rænt „but­ique hotel“ og hef­ur fengið nafnið Eyja Gulds­meden. Hót­elið er rekið í sam­starfi við dönsku hót­elkeðjuna Gulds­meden hotels og mun starfa und­ir henn­ar nafni en keðjan á og rek­ur hót­el víða um heim.
Rekstraraaðilar eru hjónin Linda Jó­hanns­dótt­ir og Ell­ert Finn­boga­son­, sem einnig eiga og reka Luna Hotel Apart­ments í Reykja­vík. Mann­verk sá um fram­kvæmd­ir á hús­næðinu.